Fjárhagsdagatal

Fjárhagsdagatal SKEL fjárfestingafélags hf. fyrir árið 2026 er sem hér segir:

  • Uppgjör seinni hluta árs 2025 og ársuppgjör 2025: 5. febrúar 2026
  • Aðalfundur 2026: 5. mars 2026
  • Uppgjör fyrri hluta árs 2026: 13. ágúst
  • Uppgjör seinni hluta árs 2026 og ársuppgjör 2026: 11. febrúar 2027
  • Aðalfundur 2027: 4. mars 2027

Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða.
Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri, fjarfestar@skel.is.