Hluthafafundir
Aðalfundur SKEL fjárfestingafélags var haldinn þann 9. mars 2023 í Ballroom salnum í Reykjavík Edition, Austurbakka 2, 101 Reykjavík
Hluthafafundir 2023
Mikilvægar dagsetningar í aðdraganda aðalfundar 2023:
- 2. febrúar: Tilnefningarnefnd óskar eftir að tilnefningar/framboð séu send innan þessa dags
- 6-10. febrúar: Viðtöl tilnefningarnefndar við frambjóðendur
- 16. febrúar: Skýrsla og tillaga tilnefningarnefndar send út ásamt fundarboði til aðalfundar
- 23. febrúar: Tilnefningarnefnd leggur ekki mat á framboð sem berast eftir kl. 16:00 þennan dag
- 27. febrúar:
Frestur tilnefningarnefndar til að endurskoða tillögu sína og senda út rennur út
Frestur hluthafa til að fá mál sett á dagskrá aðalfundar og til að leggja fram tillögur rennur út kl. 16:00 - 4. mars:
Framboðsfrestur rennur út kl. 16:00, bæði framboð til stjórnar og til setu í tilnefningarnefnd
Frestur hluthafa til að óska eftir hlutfalls- eða margfeldiskosningu rennur út kl. 16:00
Frestur til að óska eftir að greiða atkvæði um mál bréflega rennur út kl. 16:00 - 7. mars: Eigi síðar en þennan dag skal birta endanleg framboð
- 9. mars: Aðalfundur SKEL fjárfestingafélags hf. 2023
Hluthafar geta forskráð sig á fundinn til kl. 14:00 með því að senda tölvupóst á netfangið fjarfestar@skel.is.
Aðalfundur félagsins hefst kl. 16:00 en opið er fyrir skráningu á fundinn frá kl. 15:00. - 10. mars: Áætlaður arðleysisdagur
- 13. mars: Áætlaður arðsréttindadagur
- 13. apríl: Áætlaður arðgreiðsludagur