SKEL fjárfestingafélag
Við leggjum áherslu á þróun á nýjum tækifærum með félögum í eignasafni með langtíma verðmætasköpun að leiðarljósi. Félagið er á hlutabréfamarkaði.

Fjárfestar
Stjórn og stjórnendur SKEL fjárfestingafélags leggja ríka áherslu á góða stjórnarhætti í starfsemi félagsins. Góðir stjórnarhættir eru undirstaða trausts og ábyrgrar stjórnunar sem stuðla að vandaðri ákvarðanatöku og góðum samskiptum.