30. október 2025
Tilkynning eftir þriðja ársfjórðung 2025

Afkoma fjárfestingareigna og skráðra hlutabréfa á 3F 2025
Afkoma verðmætustu óskráðu fjárfestingareigna SKEL er í takt við væntingar og þær áætlanir sem hafa verið kynntar á markaði. SKEL flokkar fjárfestingaeignir í eignasafninu annars vegar sem félög á neytendamarkaði og hins vegar sem innviði og félög á fyrirtækjamarkaði. Hér að neðan verður gert grein fyrir afkomu helstu eigna og samanburði við birtar áætlanir félaganna fyrir fyrstu 9 mánuði ársins 2025, samkvæmt stjórnendauppgjörum. Í tilviki Dranga er gert grein fyrir þriðja ársfjórðungi, þar sem samruni átti sér stað 18. júlí sl. og yfirtaka miðast við lok fyrri árshelmings.
Nánar má lesa um afkomu félaganna hér: SKEL fjárfestingafélag hf.: Tilkynning eftir þriðja









