Heimkaup

81% eignarhluti

Heimkaup er með metnaðarfullt markmið að byggja upp öflugt félag á smásölumarkaði með dreifðar tekjur.
1

Starfsfólk

0

Tekjur 2023 m.kr.

1

EBITDA 2023 m.kr.

1

Heildarvirði (EV) m.kr.

1

Virði eigin fjár m.kr.

1

EV/EBITDA 2024S

Starfsemi

Heimkaup. er framsækin íslensk netverslun og jafnframt sú stærsta sem starfar hérlendis. Fyrirtækið var stofnað árið 2010 með það að leiðarljósi að auðvelda viðskiptavinum innkaup á ýmiskonar sérvöru en smám saman hefur vöruúrvalið orðið meira og fjölbreyttara.

1. júlí 2023 keypti Heimkaup 100% hlut í Lyfjaval sem rekur 7 apótek, 9 þægindaverslanir m.a. undir merkjum 10-11 og hlut í Brauð & co., Gló og Sbarro.

Markmið hluthafa er að byggja upp öflugt félag á smásölumarkaði með dreifðar tekjur. Ná fram einföldun , betri innkaupum, hagræðingu og lægri einingarkostnað.

Stefnt er að skrá félagið eftir 5 ár.

Heimasíða Heimkaupa

Lyfjaval

Eignasafnið