Heimkaup

33% eignarhluti

Heimkaup er framsækin íslensk vefverslun með fjölbreytt vöruúrval og skjóta heimsendingarþjónustu.

Starfsemi

Heimkaup (Wedo ehf). er framsækin íslensk netverslun og jafnframt sú stærsta sem starfar hérlendis. Fyrirtækið var stofnað árið 2010 með það að leiðarljósi að auðvelda viðskiptavinum innkaup á ýmiskonar sérvöru en smám saman hefur vöruúrvalið orðið meira og fjölbreyttara.

Markmið Heimkaupa er að auðvelda viðskiptavinum innkaup fyrir heimilið og vinnustaðinn. Vöruúrvalið er fjölbreytt í matvöru, snyrtivöru, raftækjum, leikföngum, bókum, spilum og púslum, heimilisvörum, gæludýravörum, fatnaði og nú nýlega áfengi.

Heimasíða Heimkaupa

Eignasafnið