Orkan

100% eignarhlutur

Markmið Orkunnar er að skapa þjónustustöðvar og verslanir með gott aðgengi sem þjóna viðskiptavinum á snjallan, hagkvæman og umhverfisvænan hátt.
1

Starfsfólk

1

Framlegð 2022
m.kr.

1

EBITDA 2022
m.kr. án IFRS16

1

Heildarvirði (EV)
m.kr.

1

Virði eigin fjár
m.kr.

1x

EV/EBITDA 2023S

Starfsemi Orkunnar

Orkan IS ehf. var stofnuð 1. desember 2021. Starfsemin er einkum á sviði þjónustu til einstaklinga, svo sem rekstur þjónustustöðva Orkunnar, Extra, 10-11, Löðurs bílaþvottastöðva, apóteka Lyfjavals, Íslenska Vetnisfélagsins og Gló. Félagið fer auk þess með eignarhald í Brauð & co., Clippers og Straumlind.

Orkan er eitt af stærstu smásölufyrirtækjum landsins með yfir 16 þúsund viðskipti daglega. Orkan rekur 70 bensínstöðvar, 2 vetnisstöðvar og 1 metanstöð auk þess að bjóða, á völdum stöðum, upp á hleðslustöðvar fyrir rafbíla. Einnig rekur Orkan 9 verslanir undir merkjum Orkunnar, 10-11 og Extra. Markmið Orkunnar er að skapa þjónustustöðvar og verslanir með gott aðgengi sem þjóna viðskiptavinum á snjallan, hagkvæman og umhverfisvænan hátt.

Frá upphafi hefur Orkan kolefnisjafnað allan sinn rekstur á Íslandi í gegnum Votlendissjóð og býður umhverfis þenkjandi viðskiptavinum sínum að gera slíkt hið sama. Lykilhafar Orkunnar geta þannig ráðstafað hluta af afslætti sínum til þess að kolefnisjafna eldsneytiskaupin sín með Orkulyklinum gegnum Votlendissjóð.

Heimasíða Orkunnar

Löður Lyfjaval

Eignasafnið