Kaldalón

15,37% eignarhlutur

Kaldalón er fasteignafélag í Reykjavík. Félagið á dreift eignasafn fasteigna víðsvegar um höfuðborgarsvæðið.

Kaldalón er fasteignafélag sem á dreift eignasafn fasteigna víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Félagið leigir út atvinnuhúsnæði s.s. hótel, vöru- og iðnaðarhúsnæði, verslun- og þjónustuhúsnæði og skrifstofur.

SKEL metur eign sína í Kaldalóni sem eina af lykileignum í eignasafni sínu og er stærsti hluthafi félagsins.

Kaldalón er skráð á aðallista Kauphallar Íslands undir merkinu KALD.

Allar nánari upplýsingar um félagið má finna á https://kaldalon.is/

Eignasafnið