Lyfjaval

81% eignarhlutur

Lyfjaval leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á aðgengilegan og hagstæðan máta.
1

Starfsfólk

1

Tekjur 2023
m.kr.

1

EBITDA 2023
m.kr. án IFRS

1

Heildarvirði (EV)
m.kr.

1

Virði eigin fjár
m.kr.

1x

EV/EBITDA 2024S

Starfsemi Lyfjavals

Lyfsalinn ehf. keypti Lyfjaval í október 2021, félögin sameinuðust undir nafni Lyfjavals 2022.

Lyfjaval rekur sjö apótek á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum þ.á.m. fjögur bílaapótek.

Lyfjaval leggur metnað í að bjóða viðskiptavinum sínum lyf á lágmarksverði, þar sem fagmennska, heiðarleiki og nærgætni við viðskiptavini er í fyrirrúmi.

Heimasíða Lyfjavals

Eignasafnið