Löður

100% eignarhlutur

Löður býður upp á þægilega, einfalda og umhverfisvæna leið til að þrífa farartæki.
1

Stöðugildi

1

Tekjur 2024S
m.kr.

1

EBITDA 2024S
m.kr. án IFRS16

1

Heildarvirði (EV)
m.kr.

1

Virði eigin fjár
m.kr.

1x

EV/EBITDA 2024S

Starfsemi Löðurs

Bílaþvottastöðin Löður var stofnuð árið 2000.

Löður er þjónustufyrirtæki, leiðandi á markaði í bílaþvotti fyrir almenning og fyrirtæki. Starfræktar eru 10 bílaþvottastöðvar á landinu. Löður er í örum vexti og stefnir á að fjölga staðsetningum á næstu misserum.

Markmið Löðurs er að bjóða upp á umhverfisvænan bílaþvott og er kappkostað við að minnka kolefnisspor fyrirtækisins eins og kostur er. Olíu- og sandskiljur eru á öllum þvottastöðvum Löðurs til að tryggja að olía eða olíumengað vatn, sandur og önnur spilliefni berist ekki út í umhverfið.

Heimasíða Löðurs

Eignasafnið