Styrkás

69,4% eignarhlutur

Þjónusta við atvinnulífið á hagkvæman, öruggan og einfaldan máta í sátt við samfélag og umhverfi
1

EBITDA 2024Á m.kr.

1

Virði eigin fjár (69,4%) m.kr.

1

Virði eigin fjár Skeljungs m.kr.

1

Virði eigin fjár Kletts m.kr.

Styrkás hefur markað sér stefnu um að byggja ofan á sterkar stoðir samstæðunnar með innri og ytri vexti á fimm kjarnasviðum, orku og efnavöru, tækjum og búnaði, umhverfi, iðnaði og eignaumsýslu og leigustarfsemi.

Innan samstæðu félagsins í dag eru Skeljungur sem er leiðandi á sviði orku og efnavöru og Klettur sem er leiðandi í sölu og þjónustu á tækjum og búnaði.

Markmiðið er að verða leiðandi þjónustufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði með styrk til að þjónusta þá innviða- og atvinnuvegafjárfestingu sem framundan er á Íslandi.

Stefnt er að skráningu í Kauphöll Íslands fyrir árslok 2027.

Heimasíða Styrkáss

Eignasafnið