Styrkás
63,4% eignarhlutur

Þjónusta við atvinnulífið á hagkvæman, öruggan og einfaldan máta í sátt við samfélag og umhverfi

1
EBITDA 2024Á m.kr.
1
Virði eigin fjár (63,4%) m.kr.
Styrkás hefur markað sér stefnu um að byggja ofan á sterkar stoðir samstæðunnar með innri og ytri vexti á fimm kjarnasviðum, orku og efnavöru, tækjum og búnaði, umhverfi, iðnaði og eignaumsýslu og leigustarfsemi.
Innan samstæðu félagsins í dag eru Skeljungur sem er leiðandi á sviði orku og efnavöru, Klettur sem er leiðandi í sölu og þjónustu á tækjum og búnaði og Stólpi sem er leiðandi á sviði eignaumsýslu og leigustarfsemi.
Markmiðið er að verða leiðandi þjónustufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði með styrk til að þjónusta þá innviða- og atvinnuvegafjárfestingu sem framundan er á Íslandi.
Stefnt er að skráningu í Kauphöll Íslands fyrir árslok 2027.