Gallon

100% eignarhlutur

Móttaka, geymsla og afgreiðsla eldsneytis úr birgðastöðvum vítt og breitt um landið.
1

Starfsfólk

1

Tekjur 2023
m.kr.

1

EBITDA 2023
m.kr. án IFRS16

1

Heildarvirði (EV)
m.kr.

1

Virði eigin fjár
m.kr.

1x

EV/EBITDA 2024S

Starfsemi


Gallon er innviðafélag sem var stofnað 1. desember 2021 og er með aðsetur á Íslandi. Meginstarfsemi þess er móttaka, geymsla og afhending eldsneytis frá birgðastöðvum um allt land. Birgðastöðvar Gallons eru samtals sex og eru geymarýmin öll vel staðsett við sjávarsíðuna. Samtals á Gallon 36 birgðatanka. Birgðastöðin í Örifisey (Reykjavík) er langstærst þeirra en auk þess eru birgðastöðvar á Akureyri, Eskifirði, Reyðarfirði, Keflavík og í Vestmannaeyjum.

Gallon er einnig með birgðageyma á öllum helstu flugvöllum landsins og er eini aðilinn sem geymir flugelsneyti á þeim staðsetningum. Langmesta gegnumstreymið er í gengum Reykjavíkurflugvöll en einnig eru geymslurými á Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Hornafirði.

Gallon á 25% hlut í EBK sem er með starfsemi á Keflavíkurflugvelli.
Birgðastöðin í Örfirisey er með ISO 9001 vottun.

Heimasíða Gallons

Eignasafnið