Reir Þróun

Áhugaverðar þróunareignir á mismunandi stigum með áherslu á íbúðarhúsnæði.

Reir þróun var stofnað árið 2022 af Fasta og SKEL sem eiga jafnan eignarhlut.
Í félaginu eru áhugaverðar þróunareignir á mismunandi stigum með áherslu á íbúðarhúsnæði.

Hnoðraholt Garðabær

Framkvæmdir eru að hefjast í Hnoðraholti í Garðabæ. Byggingarmagn eru 24 þúsund fermetrar og áætlaður íbúðafjöldi 220. Áætluð verklok eru árið 2027/2028.

Leigueignir - framtíðarþróun

Fjórar lóðir á höfuðborgarsvæðinu sem eru leigðar í dag til Orkunnar. Áætlað byggingarmagn eru 22 þúsund fermetrar. Áætluð verklok eru 2029/2030.

1000

Byggingarmagn
m2

1

Heildareignir
m.kr.

Eignasafnið