Skeljungur
69,4% eignarhlutur
Hlutverk Skeljungs er að þjóna orkuþörf fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við samfélagið og umhverfið.
1
Starfsfólk
1
Framlegð 2023
m.kr.
1
EBITDA 2023
m.kr. án IFRS16
1
Heildarvirði (EV)
m.kr.
1
Virði eigin fjár (69,4%)
m.kr.
1x
EV/EBITDA 2024S
Starfsemi
Starfsemi Skeljungs er einkum sala og þjónusta við fyrirtæki, dreifing, innkaup og heildsala á eldsneyti, smurolíum, hreinsi- og efnavörum, áburði sem og öðrum vörum og þjónustuþáttum til fyrirtækja og bænda. Þjónusta og sala til stórnotenda, til útgerða, í flug og verktöku er einnig hluti af starfseminni. Skeljungur er enn fremur umboðsaðili Shell á Íslandi auk þess að fara með eignarhald í Kletti, Barki, EAK, Fjölveri og Ecomar.
Skeljungur rekur verslun í höfuðstöðvum sínum að Skútuvogi 1. Í versluninni er að finna úrval gæðavara frá Shell, Ecomar, Koch-chemie, VatOil, Venol og fleiri.