VÍS

8,23% eignarhlutur

VÍS er leiðandi fyrirtæki í vátryggingum á Íslandi og nýtur sterkrar stöðu á markaðnum með um þriðjungs hlutdeild.

VÍS er eitt stærsta tryggingafélag landsins og á djúpar rætur í Íslensku samfélagi. Mikil verðmæti eru í sterku vörumerki, góðri sögu og fjölmennum viðskiptavinagrunni. Félagið getur spilað stórt hlutverk í þeim breytingum sem er framundan í fjármála-og tryggingastarfsemi.

Vá­trygg­inga­fé­lag Íslands hf. er skráð á aðal­markað Kaup­hall­ar Íslands, und­ir merk­inu VIS.
Allar nánari upplýsingar um félagið má nálgast á https://vis.is/

Eignasafnið