27. október 2022

Hagnaður eftir skatta 196 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi 2022

SKEL birti uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung í dag.

Hér er hægt að nálgast fréttatilkynningu, fjárfestakynningu og lykilyfirlit vegna þriðja ársfjórðungs 2022.

Opinn kynningarfundur verður haldinn 28. október, á Reykjavík Edition kl. 8:30. Á fundinum munu Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri og Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri kynna afkomuna, vegferðina og nýja áfanga.

Fréttir